Hér má sjá dagskrá fyrir daginn í dag á Goslokahátíð.

10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.
10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.
11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
13:00-18:00 Hilmisgata 1 og 3 (Haukagil): Opið hús, vinnustofa Ragnars Engilbertssonar og myndlistasýningar á báðum stöðum.
13:00-18:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant.
14:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
15:00-21:00 Svölukot, Strandvegi 95: „Undir listregni” Stapafjölskyldan.

16:00 Tónlistarskólinn: „Bland í poka” Jóný, Hófý og Konný.
16:00-18:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
16:30 Ribsafari við Básaskersbryggju: „Heimaslóð” Amalía Ósk Sigurðardóttir.
17:00 Eldheimar: „Allt var svart – frá gosi til grips” Sigrún Einarsdóttir.
17:00 Flakkarinn – Listrymi, Skólavegi 15a: Jóna Heiða Sigurlásdóttir.
17:00-20:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
17:00-22:00 GELP-króin, Strandvegi 69: „Þetta er fínt svona” Viðar Breiðfjörð.
18:00 Miðskúrinn í Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir.
20:30 The Brothers Brewery: Bjórbingó – 20 ára aldurstakmark.
20:30 Eldheimar: „Sögur, söngur og spall úr gosinu” Valdir Vestmannaeyingar leika og syngja. Miðasala í Eldheimum.
21:00 Háaloftið: Stebbi og Eyfi – Miðasala á tix.is

Annað í boði:

  • Goslokaratleikur Íslandsbanka, þátttökublöð í Eymundsson og Safnahúsi.
  • Goslokasýning 3. bekkjar GRV á verkum tengdum eldgosinu í Íþróttamiðstöðinni.
  • Goslokalagið „,Mín Heimaey” má nálgast á Spotify. Höfundur þess er Pétur Erlendsson.
  • Goslokafánar og -veifur til sölu í Safnahúsi.
  • Myndlistasýningin „Kokteill” verður til sýnis á opnunartíma Slippsins fyrir matargesti.
  • Viðar Breiðfjörð verður með bílinn Ransý á ferðinni um miðbæinn með listvarning til sýnis.
  • Frímerkjaútgáfur og sérstakir póststimplar sem tengjast Heimaeyjargosinu verða til sýnis á opnunartíma pósthússins.