Hér má sjá dagskrána fyrir föstudag Goslokahátíðar.

10:30/16:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open.
10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.
10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.
11:00 Bókasafn Vestmannaeyja: Rithöfundarnir Axel Gunnlaugsson, Edda Heiðarsdóttir og Jóhanna Hermansen lesa úr barnabókum sínum sem tengjast Heimaeyjargosinu.
11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
11:30 Bárustígur: Smári’s volcano sauce með hot wings til sölu og kynningu á sósum sínum.
12:00-16:00 Ribsafari við Básaskersbryggju: „Heimaslóð” Amalía Ósk Sigurðardóttir.
12:00-16:00 Svölukot, Strandvegi 95: „Undir listregni” Stapafjölskyldan.
13:00-15:00 Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð: Opið hús, handverk og kerti til sölu.
13:00-17:00 Bárustígur: Kristey.is með opinn bás.
13:00-18:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant,
13:00-18:00 Miðskúrinn í Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir.
13:00-18:00 Hilmisgata 1 og 3 (Haukagil): Opið hús, vinnustofa Ragnars Engilbertssonar og myndlistasýningar á báðum stöðum.
13:30/14:30 Safnahús: „Tíst, tíst! Tweet, tweet! Cwir, cwir!” Skemmtileg fjölskyldusýning ætluð 5-12 ára á íslensku, ensku og pólsku.

14:00 Nýja-hraunið: Afhjúpun minnisvarða um Magnúsarbakarí.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
14:00-18:00 Tónlistarskólinn: „Bland í poka” Jóný, Hófý og Konný.
14:00-18:00 Strandvegur 50: Handverksmarkaður, opnar vinnustofur og sýningar.
14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
14:00-21:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
14:00-17:00 Flakkarinn – Listrými, Skólavegi 15a: Jóna Heiða Sigurlásdóttir.
14:00-18:00 GELP-króin, Strandvegi 69: „Þetta er fínt svona” Viðar Breiðfjörð.
14:00-18:00 Stakkó: „Undir Bláhimni” Félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.
15:00-17:00 Safnahús: 1973 – Allir í bátana. Ingibergur Óskarsson leiðeinir gestum um notkun vefsins.
15:00-18:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
15:30 Krossinn við Eldfell og Skansinn: Goslokahlaup Ísfélagsins. Skráning í hlaupið fer fram á https://netskraning.is/goslokahlaupid/
16:00 Vigtartorg: Barnadagskrá í boði Ísfélags Vestmannaeyja þar sem fram koma Lalli töframaður, BMX brós, Lína Langsokkur og Latibær.

16:00-18:00 Heiðarvegur 9: Opið hús hjá Taflfélagi Vestmannaeyja.

16:00-18:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
17:00 Safnahús: Ljósmyndasýning og frásagnir í Sagnheimum um sögu Magnúsarbakarís og lífið á Heimagötu fyrir gos.
17:00-20:00 Hrútakofinn: „Hitt og þetta” Hólmfríður Ólafsdóttir.
20:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja: Lúðrasveitaball. Lúðrasveit Vestmannaeyja og hljómsveit hússins ásamt kórum Vestmannaeyja auk góðra gesta – Miðasala á midix.is
21:45-23:30 Alþýðuhúsið: Unglingaball með Inga Bauer. Fyrir árganga 2007 – 2009.
00:00-01:30 Alþýðuhúsið: Unglingaball með Inga Bauer. Fyrir árganga 2004 – 2006.
23:00-03:00 Háaloftið: Jónsi, fritt inn.
23:00-03:00 Zame: Ingó, fritt inn.
23:00-03:00 Lundinn: Doctor Victor, BlazRoca og BLAFFI, frítt inn.

Annað í boði:

  • Goslokaratleikur Íslandsbanka, þátttökublöð í Eymundsson og Safnahúsi.
  • Goslokasýning 3. bekkjar GRV á verkum tengdum eldgosinu í Íþróttamiðstöðinni.
  • Goslokalagið „,Mín Heimaey” má nálgast á Spotify. Höfundur þess er Pétur Erlendsson.
  • Goslokafánar og -veifur til sölu í Safnahúsi.
  • Myndlistasýningin „Kokteill” verður til sýnis á opnunartíma Slippsins fyrir matargesti.
  • Viðar Breiðfjörð verður með bílinn Ransý á ferðinni um miðbæinn með listvarning til sýnis.
  • Frímerkjaútgáfur og sérstakir póststimplar sem tengjast Heimaeyjargosinu verða til sýnis á opnunartíma pósthússins