Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag.

08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open.
10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.
10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.

10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir.
11:00 Ferð á Heimaklett: með Svabba og Pétri Steingríms.
11:00 Nausthamarsbryggja: Dorgveiðikeppni SJÓVE.
11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
11:00-17:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant.
11:30 Bárustígur: Smári’s volcano sauce með hot wings til sölu og kynningu á sósum sínum.
11:30 Planið við Brothers Brewery: Róið til styrktar minningarsjóði Gunnars Karls.

12:00-13:30 Kvika bíósalur: Eldgosið 1973, húsin í hrauninu. Arnar Sigurmundsson.
12:00-15:00 Heiðarvegur 9: Opið hús hjá Taflfélagi Vestmannaeyja.
12:00/16:00 Smábátabryggjan: Sérstakar ferðir með Teistu undir leiðsögn Geirs Jóns.
12:00-13:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja: Sundlaugapartý með Inga Bauer.
12:00-16:00 Ribsafari við Básaskersbryggju: „Heimaslóð” Amalía Ósk Sigurðardóttir.
12:00-18:00 Svölukot, Strandvegi 95: „Undir listregni” Stapafjölskyldan.
13:00-16:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning.
13:00-17:00 Bárustígur: Kristey.is með opinn bás.
13:00-17:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
13:00-17:00 Arnardrangur við Hilmisgötu: Fjöldahjálparstöð Rauða krossins til sýnis.
13:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
13:00-18:00 Hrútakofinn: „Hitt og betta” Hólmfridur Ólafsdóttir.
13:00-21:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
13:30-15:30 Bárustígur: Landsbankadagurinn verður með hefðbundnu sniði, grillaðar pylsur, hoppukastalar, tónlist og fjör í boði Landsbankans.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
14:00-17:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
14:00-17:00 Vestmannabraut 69: Pop-up listahátíðin „ Í garðinum heima”. Myndir, músík og mósaík. Helgi Hermannsson kemur fram ásamt Helgu og Arnóri.
14:00-17:00 Flakkarinn – Listrými, Skólavegi 15a: Jóna Heiða Sigurlásdóttir.
14:00-18:00 Strandvegur 50: Handverksmarkaður, opnar vinnustofur og sýningar.
14:00-18:00 GELP-króin, Strandvegi 69: „Þetta er fínt svona” Viðar Breiðfjörð.
14:00-18:00 Stakkó: „Undir bláhimni” Félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.
14:00-18:00 Tónlistarskólinn: „Bland í poka” Jóný, Hófý og Konný.
15:00-17:00 Safnahús: 1973 Allir í bátana. Ingibergur Óskarsson leiðbeinir gestum um notkun vefsins

15:00-17:00 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Bifhjólasamtökin Hrútarnir sýna hjólin sín. Kaffi og kleinur í boði.
15:30 Bárustígur: Sunna Guðlaugsdóttir söngkona úr hljómsveitinni Tsunnami.
16:00 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram, mfl.kk.
17:00 Eldheimar: „Schumann og Oddgeir” Silja Elsabet Brynjarsdóttir, mezzo sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. Miðasala í Eldheimum.
18:00-20:00 Hvetjum alla bæjarbúa til að grilla eða fara saman út að borða.
20:00-23:59 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Létt lög í portinu, sögur og spjall.
23:00-03:00 Fjör á Skipasandi: Mucky Muck, Molda, Leikfélag Vestmannaeyja, Séra Bjössi, MEMM og Brimnes. Opnar krær með lifandi tónlist.

Annað í boði:

  • Goslokaratleikur Íslandsbanka, þátttökublöð í Eymundsson og Safnahúsi.
  • Goslokasýning 3. bekkjar GRV á verkum tengdum eldgosinu í Íþróttamiðstöðinni.
  • Goslokalagið „,Mín Heimaey” má nálgast á Spotify. Höfundur þess er Pétur Erlendsson.
  • Goslokafánar og -veifur til sölu í Safnahúsi.
  • Myndlistasýningin „Kokteill” verður til sýnis á opnunartíma Slippsins fyrir matargesti.
  • Viðar Breiðfjörð verður með bílinn Ransý á ferðinni um miðbæinn með listvarning til sýnis.
  • Frímerkjaútgáfur og sérstakir póststimplar sem tengjast Heimaeyjargosinu verða til sýnis á opnunartíma pósthússins.