Gunnar Ingi Gíslason hjá Vikingferðum hefur birt leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina. Fram kemur að á daginn keyra bílarnir frá Herjólfsdal og í gegnum bæinn á 10 mínútna fresti, en á kvöldin færist keyrslan í gegnum íbúðahverfin.

Það verða alltaf klárar rútur og strætóar fyrir utan tösku afgreiðslu Herjólfs til að skutla í Dalinn eða á tjaldsvæði.

Leiðakerfið má sjá hér og á facebook