Nú hafa 94 pysjur verið skráðar í Pysjueftirlitið, þar af 38 vigtaðar.

Fram kemur í tilkynningu frá Pysjueftirlitinu að Rodrigo Martínez hjá Náttúrustofu Suðurlands hefur nú lokið að taka saman niðurstöður Pysjueftirlitsins frá upphafi þess árið 2003.

Í línuritinu að neðan er að sjá dreifingu á lundapysjunum í ár og að færri pysjur eru komnar núna en að meðaltali síðustu tuttugu árin.

 

Mynd: Pysjueftirlitið.