Árleg spá forráðamanna liðanna í Olís deildunum var kynnt í  hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. Deildar- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar, ÍBV, er spáð þriðja sæti í kvenna flokki. Íslandsmeisturum ÍBV er spáð fjórða sæti.

FH-ingar verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil og Íslandsmeistara Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna, gangi eftir spár forráðamanna liðanna.

Olís deild kvenna.

Sæti: Félag: Stig:
1. Valur 167
2. Haukar 139
3. ÍBV 137
4. Fram 121
5. Stjarnan 91
6. KA/Þór 80
7. Afturelding 54
8. ÍR 51

 

Olísdeild karla:

Sæti: Félag: Stig:
1. FH 391
2. Valur 347
3. Afturelding 335
4. ÍBV 325
5. Haukar 267
6. Fram 254
7. Stjarnan 201
8. Selfoss 176
9. KA 167
10. Grótta 121
11. HK 116
12. Víkingur 72