12:00 Einarsstofa: Saga og súpa. Guðrún Erlingsdóttir fær til sín valda gesti í tilefni 50 ára frá Goslokum, Marinó Sigursteinsson og Hallgrímur Tryggvason, auk hjónanna Sólveigar Adolfsdóttur og Þórs Vilhjálmssonar. Þá les Guðrún einnig upp úr gosminningum Sigríðar Högnadóttur. Stuðlar og Kitty Kovács flytja tónlist. 

 

 

Aðrir viðburðir og opnunartímar: 

  • Hvíta húsið við Strandveg: Lista- og menningarfélagið verður með opið hús fimmtudag – laugardags kl. 13:00-15:00. 
  • Gestastofa Sealife Trust: Opið fimmtudag – sunnudags kl. 12:00-16:00. Frumflutningur á tónverki eftir Birgi Nielsen. Í verki sínu notar hann ýmis náttúruhljóð og skipa hvalahljóð þar stóran sess. Ný og breytt sýning á munum frá gamla Náttúrugripasafninu. Bingó fyrir börnin. 
  • Eldheimar: Opið daglega kl. 13:00-16:30. Síðustu sýningardagar magnaðrar sýningar Huldu Hákon, Jóns Óskars og Heiðu, sem opnuð var á goslokahátíðinni.  
  • Einarsstofa: Opið mánudag – föstudags kl. 10:00-17:00 og laugardag – sunnudags kl. 11:00-15:00. 
  • Bókasafnið: Opið laugardag kl. 12:00-15:00. 
  • Sagnheimar: Opið laugardag kl. 12:00-15:00. 
  • Heimaklettur í nýju ljósi: Kveikt á ljósaverkinu kl. 20:00-24:00 bæði föstudag og laugardag. Á sama tíma er tónverk Júníusar Meyvants aðgengilegt á fm 104.7.