Þórhallur Siggeirsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi fædda 2010. Æfingin fer fram í Miðgarði, Garðabæ þriðjudaginn 5. mars nk.