Í vikunni voru 38 stöðvaðir fyrir aka of hratt í umdæminu en sá sem hraðast ók var á 125 km hraða.
Tíu voru boðaðir í skoðun með bifreiðar sína og númer voru tekin af þremur ökutækjum. Tveir voru stöðvaðir réttindalausir á bifreiðum í vikunni og er annar þeirra sviptur ökuleyfi en hin hafði ekki öðlast réttindin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst