Fjölskyldufyrirtæki á traustum grunni
1. október, 2024
K94A0982
Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson

Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem er búið að vera starfandi í yfir 80 ár innan sömu fjölskyldu. Marinó Jónsson, afi Marinós sem nú rekur Miðstöðina, stofnaði fyrirtækið 1940 og er Marinó Sigursteinsson þriðji ættliður sem rekur Miðstöðina en hann tók við af föður sínum, Sigursteini Marinóssyni árið 1991. Nú er fjórði ættliðurinn, sonurinn Bjarni Ólafur að taka við kyndlinum.  

„Það má í rauninni skipta rekstrinum í tvær einingar, annars vegar byggingavöruverslun þar sem megináhersla er lögð á hreinlætistæki, gólfefni, málningu, verkfæri, vinnufatnað og margt, margt fleira, og hins vegar pípulagningaþjónustu, en við tökum að okkur allt frá litlum viðhaldsverkefnum upp í uppsetningu á frystihúsum og allt þar á milli. Í versluninni er svo einnig pípulagningalager,“ segir Björgvin Hallgrímsson, fjármálastjóri Miðstöðvarinnar. 

Verslunin tók miklum breytingum síðastliðinn vetur. Skipt var um gólfefni, innréttingar og öll uppsetning breytt og færð í nútímalegri mynd sem heppnaðist mjög vel. „Vöruúrvalið er nokkuð svipað en við erum að taka inn borðplötur úr stein, sem fer í sölu hjá okkur á næstu vikum. Einnig bættum við inn í vöruúrvalið reiðhjólum og aukahlutum frá TREK sem hefur farið mjög vel af stað, ásamt GOLF vörum.“ 

Miðstöðin er ráðandi á sínu sviði í Vestmannaeyjum. „Það er mikið byggt í Vestmannaeyjum og miklar framkvæmdir hjá stóru fyrirtækjunum okkar, Ísfélagi og Vinnslustöðinni. Við njótum þess að eiga traust þeirra og eigum  aðkomu að flestum ef ekki öllu sem þau hafa byggt upp síðustu ár. Þau eru enn að byggja upp og  nú hefur LAXEY bæst við sem er stærsta einstaka verkið sem ráðist hefur verið í hér í Vestmannaeyjum. Það kallar á mikinn mannskap og við búum svo vel að starfsfólk sem getur tekist á við stór og flókin verkefni.  

Við sinnum líka heimamarkaðnum, þ.e.a.s. heimilum í Vestmannaeyjum, viðhaldi og endurnýjun lagna. Það er líka mikið byggt. Er gaman að sjá hvert húsið rísa af öðru og vera þátttakandi í því,“ segir Björgvin að lokum. 

Hjá Miðstöðinni Vestmannaeyjum starfa 20 manns. Þar af eru 14 í pípulagningaþjónustu, fimm í verslun og lager og einn á skrifstofu. Það var líflegt í Miðstöðinni þegar Halldór B. Halldórsson leit þar við í morgun. Kíkjum í búðarferð.

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst