Flugið til Eyja framlengt
farþegar_ernir_2023_opf
Vél Ernis á Vestmannaeyjaflugvelli. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Greint var frá því í síðustu viku að samningur um áætlunarflug milli lands og Eyja væri að detta út um næstkomandi mánaðarmót.

Í samtali við Eyjar.net segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltruí Vegagerðarinnar að málið hafi verið að komast á hreint í dag.

„Það er búið að semja við Mýflug um flugið út mars mánuð. Þjónustan verður óbreytt og farþegar bóka sig og koma í flug á sama stað og áður.“ segir G. Pétur.

https://eyjar.net/thryst-a-um-framlengingu-a-flugi/

https://eyjar.net/kaupa-sig-inn-i-erni/

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.