Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins og þessar myndir sýna. Virkilega hugguleg stund með föndri og jólalögum.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy