Fréttir koma út í dag, – degi seinna en venjulegt er. Ástæðan er að s.l. þriðjudagur bar uppá 17. júní, en þriðjudagur er helsti vinnsludagur blaðsins.
Fréttir eru sem fyrr, stútfullar af skemmtilegu efni. – plað á sögu Golfklúbbsins sem nú fagnar 70 ára afmæli sínu, Pæjamótið gert upp. Hátíðarhöld 17. júní fá sitt pláss, frásögn af Háskólahátíðinni í Eyjum, sagt frá helstu íþróttaviðburðum og fréttum af mannlífi Eyjanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst