„Gekk eins og í sögu“
laxey_seidast_laxey_is_l
Ljósmyndir/laxey.is

Allt er á fleygiferð í seiðastöð Laxeyjar í botni Friðarhafnar. Á heimasíðu fyrirtækisins segir frá því að í síðustu viku hafi fyrsti skammturinn af hrognum verið færður frá klakstöðinni yfir í næsta fasa – RAS 1.

Enn fremur segir að mikill undirbúningur eigi sér stað áður en færsla sem þessi sé gerð, enda gekk þetta eins og í sögu. Seiðunum líður vel og er nú þegar byrjað á að gefa þeim fóður. Farið er betur yfir ferlið í myndbandinu hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.