Þau gleiðitíðindi berast að matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson sé búinn að skrifa undir samning við Phaidon-bókaútgáfuna um að gera bók um Slippinn og Vestmannaeyjar.
Að sögn Gísla er þetta langþráður draumur en viðræður hafa staðið við Phaidon í tæp fjögur ár. Vinnsla bókarinnar hefst af fullum þunga í sumar en búast má við glæsilegri bók enda Phaidon leiðandi í hönnunar-, lista- og matreiðslubókum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst