Guðmundur VE leggur af stað 29. desember

�?Við erum alveg í sæluvímu eftir reynslusiglinguna sem kom í alla staði mjög vel út. Áhöfnin kemur út milli jóla og nýárs og það er ákveðið að lagt verði af stað til Eyja þann 29. desember þannig að þeir verða í hafi yfir áramótin. �?að verður svo á fyrstu dögum nýs árs sem Eyjamenn fá að sjá Guðmund sem er eins og nýr eftir breytingar og endurbætur,�? sagði �?órarinn en þess má geta að Guðmundur var lengdur um rúma tólf metra.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.