Hermann ber fyrirliðabandið í kvöld

Eyjapeyinn Hermann Hreiðarsson mun leiða lið Íslands í knattspyrnu í kvöld þegar strákarnir leika gegn Kanada á Laugardalsvellinum. Þetta mun vera í sjötta sinn sem Hermann ber fyrirliðabandið með íslenska A-landsliðinu. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson í fremstu víglínu en Gunnar hefur ekkert spilað með liði sínu Hannover í þýsku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilsins og hefur verið orðaður við önnur lið.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.