ÍBV í undanúrslit
Frá leik ÍBV og Hauka fyrr í vetur. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Íslandsmeistarar ÍBV eru komnir í undanúr­slit Íslands­móts karla í hand­bolta eft­ir öruggan sig­ur á Hauk­um á Ásvöll­um í dag. Eyjamenn sigruðu því einvígið 2-0 og mæta aft­ur í Hafn­ar­fjörðinn í undanúrslitum – þá gegn deild­ar­meist­ur­um FH.

ÍBV var þremur mörkum yfir í leikhléi, 17:14, en eftir fimm mínútur í síðari hálfleik var munurinn orðinn sex mörk, 22:16. Lokatölur í Hafnarfirði í dag voru 37:31. Glæsileg frammistaða Eyjaliðsins sem fékk góðan stuðning á pöllunum.

Mörk ÍBV: Gauti Gunnarsson 11, Daniel Esteves Vieira 6, Nökkvi Snær Óðinsson 6, Elmar Erlingsson 5/3, Dagur Arnarsson 4, Kári Kristján Kristjánsson 4, Ísak Rafnsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 12.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.