Jón tók við fundarstjórn og lagði til að Margrét K. Erlingsdóttir, B-lista, yrði kjörin varaformaður bæjarráðs.
�?órunn Jóna Hauksdóttir, D-lista, bauð sig fram til embættis varaformanns en það var fellt með tveimur atkvæðum, gegn atkvæði fulltrúa D-lista. Í framhaldi af því var lögð fram tillaga um kjör Margrét sem varaformanns sem var samþykkt með tveimur atkvæðum, gegn atkvæði fulltrúa D-lista.
�?órunn Jóna Hauksdóttir, D-lista, lagði fram svohljóðandi bókun: Sjálfstæðisflokkurinn er með 42% atkvæða íbúa Árborgar á bak við sig og því er lýðræðislegt og réttlátt að fulltrúi hans fái embætti varaformanns í bæjarráði.
Nýja meirihluta skipa Framsókn, Samfylking og vinstri grænir. Sjálfstæðisflokkur er í minnihluta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst