Eins og greint var frá hér á Eyjafréttum heilsuðust menn að sjómannasið á útskriftarballi FÍV á laugardag en ballið var haldið í Týsheimilinu. Heimildamaður vefsins greindi frá því að m.a. hefðu verið unnar smávægilegar skemmdir á húsinu en framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags, sem rekur húsið, kannast ekki við það.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst