Kári hvergi nærri hættur
DSC_1508
Kári Kristján kominn í gegn. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn knái hefur framlengt samningi sínum við ÍBV.

Í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV segir að það sé með mikilli ánægju sem tilkynnist að Kári hafi ákveðið að taka eitt tímabil enn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs!

Kári sem verður fertugur síðar á árinu segir í samtali við Vísi að hann taki annað hókípókí með krökkunum.

„Það er eitthvað eftir af handbolta í þessum skrokk og mig langar í meira af málmi fyrir Bandalagið,“

segir Kári. Í gær var tilkynnt um að Kristófer Ísak hafi skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Áður hafði verið tilkynnt um komu króatískrar skyttu til félagsins.

https://eyjar.net/kristofer-isak-til-lids-vid-ibv/

https://eyjar.net/kroatisk-skytta-til-lids-vid-ibv/

 

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.