Samgönguráðherra hefur lagt fram lagafrumvarp á Alþingi um Landeyjahöfn en þar er lagt til að byggð verði ferjuhöfn í Bakkafjöru á Landeyjum sem alfarið verður í eigu ríkisins, fjármögnuð úr ríkissjóði og rekin af ríkinu. Er höfninni ætla að styrkja samgöngur milli lands og Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst