Þrír sautján og átján ára piltar réðust með kúbeini að sextán ára pilti á sunnudagskvöld á hjólabrettasvæði við Sundhöll Selfoss. Fórnarlambið hlaut bólgur í andliti og eymsli í baki en hann mun vera óbrotinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst