Lundaveiði fer hægt af stað samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust hjá bjargveiðimönnum í morgun. Flestir halda að sér höndum vegna afkomu lundastofnsins síðustu ár en búast má við að veiðar hefjist af krafti um næstu helgi. Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands segir næstu daga skipta miklu varðandi afkomu lundans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst