Frá því á haustdögum hefur hópur sjálfboðaliða komið saman vikulega hjá Hveragerðisdeild Rauða krossins og prjónað til góðra verka. Afurðir hópsins, ungbarnateppi, treflar, húfur, sokkar og fleira, verður nú selt á basar til styrktar hjálparstarfi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst