Mikilvægur leikur í dag hjá ÍBV
7. júlí, 2007

Samkvæmt heimasíðu ÍBV eru einhver meiðsli í herbúðum ÍBV. Andri �?lafsson, Andrew Mwesigwa, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Jonah D. Long eru meiddir og óvíst með þátttöku þeirra í leiknum. �?á tekur Ingi Rafn Ingibergsson út leikbann og Ian Jeffs er ekki enn komin með leikheimild en félagsskiptaglugginn opnar að nýju 15. júlí næstkomandi.

Leikur liðanna hefst klukkan 16.00 og um að gera fyrir þá fáu sem ekki fara í brúðkaup í dag að skella sér á völlinn og styðja sitt lið. �?að er aldrei að vita nema á leiknum sjáist nýgift par og veislugestir þeirra.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst