Hefð er fyrir því á hverju ári að veita umhverfisviðurkenningar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær óskar nú eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum:
Snyrtilegasta fyrirtækið
Snyrtilegasti garðurinn
Snyrtilegasta eignin
Vel heppnaðar endurbætur
Framtak á sviði umhverfismála
Tekið er á móti tilllögum út júlímánuð. Tillögur sendist á: inga@vestmannaeyjar.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst