Petar gerir þriggja ára samning við ÍBV
Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV.
Petar hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Hann hefur verið einn af lykilmönnum liðsins. Hann átti meðal annars stóran hlut í sigri liðsins í bikarúrslitunum á síðasta ári, þegar hann fór á kostum og var valinn maður leiksins.
Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV líkar Petar lífið í Vestmannaeyjum afskaplega vel og hefur náð að aðlagast því mjög vel. “Við erum ótrúlega ánægð með að hafa náð samkomulagi um áframhaldandi veru hans hjá félaginu og það er mikilvægur þátt fyrir átökin í Olísdeildinni næstu árin. Við óskum Petar til hamingju og hlökkum til áframhaldandi samstarfs!.”

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.