Samantekt vikuna 3. til 10. nóvember 2008

Alls voru 104 mál þessa vikuna á Hvolsvelli.

Í vikunni sem leið voru 15 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu og sá sem hraðast ók var á 128 km hraða. Þarna sést að dregið hefur úr hraðakstri og einnig að umferð hefur minnkað. Þessa vikuna voru tuttugu og einn boðaðir í skoðun með bifreiðar sínar og af þeim voru fjórir vegna endurskoðunar. Tveir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur, en þess má geta að frá 1. október s.l. hafa sjö ökumenn verið stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur í umdæminu.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.