Selfoss sigraði Suðurlandsslaginn
handb_sunna_ibv_2022_opf
Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Selfoss vann Suðurlandsslaginn í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikið var á Selfossi. Eftir góðan fyrri hálfleik Eyjakvenna, sem leiddu í leikhléi 12-7, minnkaði heimaliðið hægt og sígandi muninn þegar leið á seinni hálfleikinn og eftir spennandi lokakafla stóð Selfoss upp með sigurinn, 24-22.

ÍBV hefur enn ekki unnið leik á árinu og er liðið í næstneðsta sæti með 6 stig. Hjá ÍBV skoraði Sunna Jónsdóttir 6 mörk, Britney Emilie Florianne Cots gerði 5 og Agnes Lilja Styrmisdóttir skoraði 4 mörk. Í markinu varði Bernódía Sif Sigurðardóttir 7 skot og Ólöf Maren Bjarnadóttir 1.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.