Merki: COVID-19

Sveitarfélög misjafnlega búin undir áhrif Covid-19

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti fyrir helgi skýrslu starfshóps um áhrif Covid-19 á fjármál sveitarfélaga. Starfshópurinn áætlar að verulegur samdráttur verði í...

Engin ný smit í Vestmannaeyjum

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 22. ágúst sl.Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum eru í einangrun og hafa fimm náð bata. Engin...

Við erum reynslunni ríkari og tilbúin í nýtt skólaár

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur í dag skólasetning verður með öðrum hætti í ár og mæta nemendur án foreldra/forráðamanna til setningar. Anna Rós Hallgrímsdóttir skólastjóri...

Eitt nýtt smit í Eyjum

Einn einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 en viðkomandi var í sóttkví og er nátengdur aðilum sem áður höfðu...

Afmælishátíð Landakirkju felld niður

Vegna þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu um þessar mundir hefur verið ákveðið að 240 ára afmælishátíð Landakirkju, sem til stóð að yrði...

Enn greinast engin ný smit í Eyjum

Í dag hafa engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum í rúma viku. „Sex einstaklingar eru í einangrun og sjö í sóttkví. 72 hafa...

Ekkert smit í Eyjum síðan tólfta ágúst

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 12. ágúst síðastliðinn. Enn eru sex einstaklingar í einangrun og 28 í sóttkví. 49 hafa lokið...

Engin ný smit síðasta sólarhringinn

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðasta sólarhringinn. Sex einstaklingar eru í einangrun í Vestmanneyjum og 75 í sóttkví. Tveir hafa lokið sóttkví. Sem...

Tveir greindust með Covid-19 í Eyjum

Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greindust með staðfest smit af COVID-19 síðasta sólarhringinn en þeir voru báðir í sóttkví við greiningu. Eru því samtals...

Ekkert nýtt smit í Eyjum

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðasta sólarhringinn og er staðan því enn óbreytt. Fjórir einstaklingar eru í einangrun og 78 í sóttkví....

Staðan er óbreytt frá því í gær

Enn eru fjórir í einangrun og 78 í sóttkví. Einn hefur lokið sóttkví. Í gær fór fram skimun á vegum Íslenskrar erfðagreiningar til að kanna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X