Merki: Eldheimar

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2023 í Eldheimum mánudaginn 1. maí kl 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið á...

Frítt í sund og söfn á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í...

Sögur og söngvar í Eldheimum

Föstudagskvöldið 20. janúar 2023 kl. 20:30 verða sögur og söngvar á dagskrá Eldheima í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá gosinu í...

Safnahelgi – Mál, menning og handbolti

Dagskrá Safnahelgar nær hápunkti í dag og hefst með bókakynningu í Safnahúsi kl. 12.00. Þær Arna Björgvinsdóttir og Yrsa Þöll Gylfadóttir lesa úr nýjum...

Goslokatónleikar Eldheima endurteknir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 

Á sl. Goslokahátíð hélt valinn hópur tónlistarmanna einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum sönglögum frá Suður-Evrópu með íslenskum textum.  Lög sem allir þekkja og elska...

Veikindi koma í veg fyrir tónleika

Tónleikar með Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar og stórsöngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, sem voru áætlaðir í Eldheimum í dag kl. 17:00, falla niður vegna veikinda.

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í...

BREK tónleikar í ELDHEIMUM á laugardagskvöldið 7.maí kl. 20:00

BREK er ein skemmtilegasta og áhugaverðasta nýja íslenska hljómsveit landsins.  Á tónleikunum verða flutt lög af fyrstu plötu hljómsveitarinnar, sem kom út á síðasta...

Nóg um að vera á sumardaginn fyrsta

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 útnefndur Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2022 í Eldheimum á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs...

Sýningin “Kraftur aftur” í Eldheimum

Goslokahátíðin hefst í dag með opnun ýmissa sýninga og viðburða víða um bæ. Einn stór viðkomustaður hátíðarinnar er ætíð menningarmistöð eldsumbrota eyjanna og gosminjasafnið...

Val á bæjarlistamanni kynnt 1. maí

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2021 í Eldheimum laugardaginn 1. maí kl 13:00. Þær Hekla Katrín Benonýsdóttir og Jóhanna Svava Darradóttir leika...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X