Merki: ÍBV

Marc Wilson til ÍBV

Marc Wilson er kominn með félagaskipti til ÍBV og gæti spilað með liðinu í sumar. Wilson lék með Þrótti Vogum í fyrra og eltir...

Lina kveður ÍBV eftir tímabilið

Hornakonan sænska, Lina Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu...

Stjörnustúlkur í heimsókn

Kvennalið ÍBV og Stjörnunnar mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Það má búast við hörku leik í dag en liðin sitja sem stendur...

Karlakvöld, konukvöld og ball

Hið árlega karlakvöld verður haldið þann 1. apríl og verður veislustjóri hinn eini sanni Gummi Ben. Þá mun Maggi í Stuðlabandinu vera með tónlistaratriði...

Toppliðið í heimsókn – uppfært leikurinn hefst klukkan 17:00

Efsta lið Olísdeildar, Haukar, sækir ÍBV heim í stórleik umferðarinnar. Flautað verður til leiks í Vestmannaeyjum klukkan 16. Ævinlega er um hörkuleiki að ræða...

Eyjablikksmótið hafið

Eyjablikksmótið er haldið dagana 25.-27.mars í Vestmannaeyjum. Þetta er 4.mót af 5 í Íslandsmóti hjá 5.flokki karla og kvenna yngri. Leikirnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni...

Handbolti heima og heiman í dag

Lið ÍBV og HK mætast klukkan 18:00 í Eyjum Olís-deild kvenna í kvöld. ÍBV stelpur eru sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 16...

Leik ÍBV og KA/Þór frestað

Leik ÍBV og KA/Þór sem fram átti að fara í kvöld í Olísdeild kvenna hefur verið frestað til morguns vegna þess að ekki var...

Reynsluboltar skrifa undir

"Það er með mikilli ánægju sem ÍBV tilkynnir að þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir hafa skrifað undir samninga við félagið", þetta kemur...

Komið og styðjið við bakið á stelpunum

Stelpurnar okkar spila gegn Val í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld klukkan 20:15. Leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði en miðasala fer fram í...

Framarar í heimsókn

Karlalið ÍBV og Fram mætast í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig eftir 15 leiki...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X