Merki: Loðna

Loðnuleiðangri lokið

Loðnuleiðangri átta skipa lokið og útreikningar standa yfir. Nokkur norsk skip hafa hafið veiðar og fleiri á leiðinni á miðin. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir,...

Rúm 6000 tonn af loðnukvóta til Eyja

Samkvæmt reglugerð nr. 60/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021, hefur Fiskistofa úthlutað 19.043 tonnum af loðnu á grundvelli aflahlutdeilda. Af þessum rúmlega nítján...

Íslendingar fá þriðjung loðnukvótans

Sjávarútvegsráðherra hefur undirritað reglugerðir um loðnuveiðar Norðmanna, Grænlendinga og Færeyinga í íslenskri lögsögu. Endanleg ráðgjöf frá Hafró er þó ekki komin og kvótinn gæti...

Umfangsmikill loðnuleiðangur

Nú stendur yfir umfangsmikill leiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar með það að markmiði að mæla stærð hrygningarstofns loðnu. Leiðangurinn er framhald mælinga sem voru gerðar...

Af óveiddri loðnu, ónotuðum loðnustígvélum og Magnúsi & Eyjólfi

„Eyjólfur félagi minn Guðjónsson harðbannaði mér að fara í loðnustígvélin mín í ár því ella fyndist ekki loðna. Það hvarflaði ekki annað að mér...

Kristján Þór staðfestir loðnuráðgjöf

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað...

Leggja til 54 þúsund tonna loðnukvóta

Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði rúm 54 þúsund tonn. Ráðgjöfin...

Hrein viðbót eða áður mæld loðna?

Yf­ir­ferð þriggja skipa og mæl­ing­um á loðnu á svæði úti fyr­ir Aust­fjörðum lýk­ur vænt­an­lega í dag, að sögn Guðmund­ar J. Óskars­son­ar, sviðsstjóra hjá Haf­rann­sókna­stofn­un...

Loðnuleit haldið áfram

Nú um helgina var haldið aftur til mælinga á stærð loðnustofnsins á uppsjávarveiðskipunum Ásgrími Halldórssyni SF og Polar Amaroq. Frá þessu er greint á...

Frétt­ir af loðnu á stóru svæði eystra

Þrjú skip voru send frá Aust­fjörðum síðdeg­is í gær á Seyðis­fjarðardýpi til að leita loðnu eft­ir að þær frétt­ir bár­ust frá tog­ur­um að þar...

Loðnan finnst, hún er þarna

Veru­leg von­brigði eru meðal loðnu­út­gerða yfir að ekki hafi fund­ist næg loðna til að Haf­rann­sókna­stofn­un sjái ástæðu til að auka út­gefna ráðgjöf fyr­ir loðnu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X