Merki: Sagnheimar

Vestmannaeyjabær tekur aftur yfir rekstur Sagnheima

Samningur vegna rekstur Byggðasafn Vestmannaeymja var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu en tímabundinn samningur við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um rekstur Sagnheima (Byggðasafns Vestmannaeyja),...

Vel mætt í Sagnheima í gær

Lokahnykkurinn á Safnahelginni fór fram í Sagnheimum í gær, sunnudag. Þar kynnti Halldór Svavarsson kynna nýútkomna bók sína Grænlandsför Gottu í Pálsstofu. Grænlandsför Gottu er nýútkomin...

Tyrkjaránið 1627 – saga og súpa í Sagnheimum

Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00. Jóhann...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X