Tveir ölvaðir karlmenn þurftu að gista í fangageymslu Selfosslögreglu í nótt. Skipstjóri Herjólfs vísaði þeim frá borði, áður en hann leysti landfestar í Þorlákshöfn, vegna dólgsláta. Mennirnir fengu hins vegar að fara með skipinu til Eyja í morgun, eftir að runnið var af þeim.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst