Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um komu fyrsta bílsins til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar á Heimaslóð.is
Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu
Hægt er að nálgast þættina á Eyjar.net og einnig á helstu hlaðvarpsveitum t.d Spotify.
Þátturinn á Spotify. (Í einhverjum vöfrum kemur ekki allur þátturinn í spilaranum hér að neðan). Því má nálgast þáttinn í hlekknum hér að framan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst