1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
í dag 6. júlí 2021 kl. 18:00.

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 201212068 – Umræða um samgöngumál

2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

Fundargerðir til staðfestingar
3. 202106001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 264
Liðir 1-8 liggja fyrir til upplýsinga.

4. 202106010F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 349
Liður 2, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Flugvöll, liggur fyrir til umræðu og samþykktar.

Liður 3, Breyting á aðalskipulagi – Viðlagafjara, liggur fyrir til umræðu og samþykktar.

Liðir 1 og 4-11 liggja fyrir til upplýsinga.

5. 202106013F – Fræðsluráð – 345
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.