Rúmlega 500 manns komu í söfnin á Eyrarbakka um páskana
12. apríl, 2007

Sýningin var sett upp í tengslum við málstofu um Vesturbúðina sem fyrirhugað er að halda á Eyrarbakka.

Í forsal Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýningin Ný aðföng, á ljósmyndum sem nýlega hafa verið gefnar safninu. Um þessar mundir er unnið að skráningu á þeim og er enn verið að afla upplýsinga um myndefnið. Myndir þessar voru í fórum hjónanna Arons Guðbrandssonar í Kauphöllinni og konu hans Ásrúnar Einarsdóttur annarsvegar og �?órlaugar Bjarnadóttur ljósmóður á Eyrarbakka hinsvegar.

Í apríl og maí verður Húsið á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka opið kl. 14-17 á laugardögum og sunnudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Skráð á stokkseyri.is af: Björn Ingi Bjarnason

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.