Söng og skemmtisveitin Obbó-síí frá Eyjum er um helgina að túra um Suðurlandið og í gærkvöldi hélt hún Eyjakvöld í Hvíta húsinu á Selfossi. Í kvöld verður hún í Heimalandi undir Eyjafjöllum. Árni Johnsen, alþingismaður verður sérlegur gestur sveitarinnar í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst