�?au voru auk þess valin íþróttamenn sinna félaga. Er þetta í fyrsta skipti sem hnefaleikamaður er kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja.
�?ll félög innan ÍBV-héraðssambands tilnefndu íþróttamann ársins og þau eru:
KFS – Kristján Georgsson.
Umf. �?ðinn – Björn Virgill Hartmannsson
Golfklúbbur Vm – �?rlygur Helgi Grímsson
Sundfélagið – Aron Helgason
Íþróttafélagið �?gir – Dagmar �?sk Héðinsdóttir
Hnefaleikafélagið – Sæþór �?lafur Pétursson.
Körfuboltinn – Kristján Tómasson
Fimleikafélagið Rán – Kristrún Hlynsdóttir
ÍBV-Íþróttafélag – Handbolti – Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Bragason. Fótbolti Atli Jóhannsson.
Guðjón �?lafsson fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar og Árni Hreiðarsdóttir fékk viðurkenningu fyrir glæstan feril í frjálsum.
Auk þess veitti Vestmannaeyjabær viðurkenningar og styrki.





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Ekki liggja fyrir nýjar mælingar
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.