„Halastjarnan PanStarrs fór fram hjá sólu síðasta sunnudag og verður spennandi að sjá hversu björt hún verður þegar hún skreytir sig á himni fyrir okkur hér.“ Þetta segir Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og formaður Stjörnuskoðunarfélags Vestmannaeyja bloggsíðu sinni, eyjapeyji.