Sérstakt blað er gefið út í tilefni Vors í Árborg 2008. Blaðið verður borið inn á hvert heimili í Árborg og mun liggja frammi víðar.
Opna blaðsins er með dagskrá hátíðarinnar og geta menn tekið hana með sér þegar þeir fara á stjá. Eins mun hvert heimili fá eitt eintak af vegabréfi til kynningar og er rétt að benda þeim sem þurfa fleiri geta nálgast það á þeim stöðum sem keppnin Gaman saman fer fram á og í Ráðhúsi Árborgar og Bæjarbókasafninu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst