Klukkan 18:00 fer fram 1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu, safnahúsi. Hér má finna streymi frá fundinum ásamt dagskrá fundarins.
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201906119 – Kjör forseta og varaforseta skv. 7.gr. og kjör bæjarráðs skv. 44. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum
3. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar
4. 201906047 – Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar
5. 201212068 – Umræða um samgöngumál
Fundargerðir til staðfestingar
6. 202005012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 326
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.
7. 202006001F – Fræðsluráð – 331
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar
8. 202005007F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3127
Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Afgreiðslu þessa máls var frestað á síðasta fundi bæjarstjórnar og er því tekin fyrir að nýju.
9. 202003003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 246
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst