Bæjarstjórn í beinni

Klukkan 18:00 fer fram 1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu, safnahúsi. Hér má finna streymi frá fundinum ásamt dagskrá fundarins.

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 201906119 – Kjör forseta og varaforseta skv. 7.gr. og kjör bæjarráðs skv. 44. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

3. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

4. 201906047 – Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar

5. 201212068 – Umræða um samgöngumál

Fundargerðir til staðfestingar

6. 202005012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 326
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202006001F – Fræðsluráð – 331
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar

8. 202005007F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3127
Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Afgreiðslu þessa máls var frestað á síðasta fundi bæjarstjórnar og er því tekin fyrir að nýju.

9. 202003003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 246
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.