Eimskip færði því Grænlandshafís til varðveislu
2. apríl, 2007

Forsvarsmenn Icelandic Wonders fagna þessari höfðinglegu gjöf heilshugar enda er hún kærkomin viðbót inn í 200 fermetra vetrarrými sem er hluti af safninu. Hafís þessi mun leika stórt hlutverk í samspili jökla, veturs og norðurljósa sem og ísbarsins sem þarna verður staðsettur.
Smábútar sem brotnuðu úr klakanum verða notaðir til að kæla norðurljósakokteila sem í boði eru. �?egar er búið að gera tilraunir með samanburði á að hafa ís úr Grænlandsjökli eða Vatnajökli í drykkjunum og voru vísindamenn ekki allskostar sammála hvorn væri betra að hafa.
Fréttatilkynning.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst