Eyjamenn segja nei við niðurskurði
8. október, 2010
Um 1.500 manns mótmæltu fyrirhuguðum niðurskurði ríkisstjórnarinnar á rekstri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja á Stakkagerðistúninu síðdegist í dag. Hljóðið var þungt í fundarmönnum en þrír tóku til máls, Eygló Harðardóttir, þingmaður, Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari og Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Fundarmenn klöppuðu vel og innilega fyrir ræðumönnum sem voru afar harðorðir. Fundinum lauk svo við Heilbrigðisstofnunina þar sem fundarmenn mynduðu mannlegan og táknrænan hring í kringum stofnunina.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst