Aganefnd KSÍ hefur úrskurðar vegna framkomu nokkurra stuðningsmanna Fjölnis í leik félagsins gegn ÍBV á dögunum en eins og fjallað hefur verið um, var jafnvel um kynþáttafordóma að ræða en aganefndin fjallaði ekki sérstaklega um það. Aganefndin beinir þeim tilmælum jafnframt til Fjölnis að koma í veg fyrir að framkoman verði endurtekin. Úrskurð aganefndar, sem birtist á www.ksi.is má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst