Á síðasta fundi bæjarráðs gerði bæjarstjóri grein fyrir samtölum sem hann hefur átt við starfsmenn VST sem nú vinna að óháðri úttekt á forsendum jarðganga milli lands og Eyja. Von er á niðurstöðu hvað það varðar innan fárra daga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst