Gerðu jafntefli gegn Vesteras

Byrjunarlið ÍBV var þannig skipað: Kolbeinn Arnarson, Pétur Runólfsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Páll Hjarðar, Anton Bjarnason, Stefán Hauksson, Yngvi Borgþórsson, Jonah Long, Ingi Rafn Ingibergsson, Andri �?lafsson og Lee Paul en sá síðastnefndi er til reynslu hjá ÍBV úti á Spáni.

Annar flokkur félagsins, sem lagði U-19 ára lið Lilleström í gær 4:1, leikur svo í kvöld gegn ungmennaliði Valencia og er mikil eftirvænting í herbúðum drengjanna að mæta Spánverjunum.

�?eim sem vilja fylgjast náið með gangi mála hjá drengjunum er bent á bloggsíðu Jóns �?skars �?órhallssonar, fararstjóra á veffanginu http://jonki.blog.is/blog/jonki/.

Nýjustu fréttir

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.