�?�?g skynjaði að það væri þörf fyrir svona verslun á Selfossi og ákvað þess vegna að slá til,�? segir Lovísa og virðist hafa metið stöðina rétt: �?Alveg frá því við opnuðum hefur verið stanslaus ös af fólki.�?
Samhliða kaupmannsstarfinu er Lovísa geislafræðingur og Kári rannsóknarstjóri hjá Skjá einum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst